top of page

Jafnvægi - Aeon

Gegn bólgum og streitu

aeon.png

Aeon er öflugt vopn gegn bólgum en kemur einnig jafnvægi á ósjálfráða taugakerfið sem kemur beint inn á andlega líðan.
•    Kemur jafnvægi á ósjálfráða taugakerfið
•    Minnkar streitu og streitumyndun
•    Minnkar bólgur og bólgumyndun

Þótt við hugsum ekki þannig, veldur streita daglegs lífs miklu um hvernig við eldumst. Líklega er hægt að benda á fólk úr eigin lífi, sem hefur verið undir svo miklu álagi, að það virðist eldast fyrir augum manns. Og sannanir fyrir sambandinu milli streitu og öldrunar hefur meira en frásagnargildi.

Í meira en fimmtíu ár hafa lífeðlisfræðingar vitað, að dýr eldast hratt, ef þau verða fyrir streituálagi. Streita skapar skaðlegar stofnstæður og önnur lífefnasambönd, sem geta skaðað vefina og DKS-sýrurnar. Nýlegar rannsóknir sýna, að langvinn streita minnkar DHEA (díhýdróepiandrósterón) öflugt hormón í beinum tengslum við ævilengd og eykur magn streituhórmónsins kortisól, sem hefur tengst hraðari öldrun.

En núna erum við með öflugt vopn í baráttunni við streitu og öldrun Y-Age Aeon plásturinn. Þessi byltingarkennda vara er hönnuð til að hjálpa við að kalla fram „mótstreitu-“ viðbrögð í líkamanum. Sýnt hefur verið, að minni streita hjálpar í baráttunni við eyðingarmátt öldrunar. Aeon plásturinn er notaður á nálastungupunkta, sem eru þekktir fyrir að örva ónæmiskerfið, svo að hægt sé að ná hámarksáhrifum með þessari vöru.
Y-Age Aeon plásturinn er einstæður, einstök vara, sem aldrei hefur verið fáanleg áður.

LifeWave hefur framkvæmt klínískar rannsóknir, sem leitt hafa fram eftirfarnandi kosti Aeon:

aeon1.jpg

Ósjálfráða taugakerfið er ef til vill mikilvægasta merkið um, hvernig líkaminn tekst á við streitu. Þetta stjórnkerfi stýrir flestum ósjálfráðum aðgerðum líkamans, svo sem meltingu, efnaskiptum og púls. 

Rannsóknir okkar hafa sýnt, að Y-Age Aeon stuðlar að jafnvægi ósjálfráða taugakerfisins, sem aftur minnkar streituviðbrögð líkamans. 

Innrauðar sneiðmyndir sýna okkur á myndrænan hátt virkni Aeon plástra. Eftir 10 mínútur má sjá greinilegt staðbundið hitafall, sem bendir til minni bólgu.
 

aeon2.jpg

Í myndbandinu má heyra Don Collins sem notaði morfín á 6 mínútu fresti í áratugi vegna gríðarlegra verkja. Á aðeins 3 mínútum fóru verkirnir niður í 1 frá 10. Hann fékk Aeon og IceWave verkjaplásturinn.

bottom of page