top of page

Aðrar tegundir LifeWave plástra

Meiri orka (Energy Enhancer)

energy.png

Orkuplásturinn kemur ungum sem öldruðum á óvart og ekki síst íþróttamönnum, virknin lætur ekki á sér standa og hann er viðurkenndur af alþjóða lyfjastofnunninni (WADA). 

•    Eykur orku á nátturulegan máta 

•    Eykur fitubrennsla (23%)
•    Bætir þol, þrek, liðleika og jafnvægi

•    Skoða nánar

Verkjastilling (IceWave)

icewave.png

Verkjaplásturinn er hannaður til að takast á við verki. Klínískar rannsóknir sína yfir 90% minnkandi verki á skömmum tíma.
•    Verkjastilling á nokkrum mínútum
•    Skjótvirkur og dregur úr bólgum
•    Engar aukaverkanir
•    
Skoða nánar

Betri svefn (Silent Nights)

Silent_Nights_Envelope_EU-200p.jpg

Dr. Norm Shealy sem hefur rannsakað svefn í áratugi, framkvæmdi klíníska rannsókn sem leiddi í ljós eftirfarandi niðurstöður. Hann segir að engin lyf skili álíka árangri. 
•    72% minni þreyta yfir daginn
•    80% meiri gæði á svefninn
•    88% lengri svefn
•    Hrotur minnka eða hætta

•    Skoða nánar

Kjörþyngd (SP6)

sp6.png

SP6 er hannaður til að hjálpa fólki að draga úr mikilli matarlyst og sykurlöngun.  Hann reynist einnig góður til að hafa hormóna og hitakóf í jafnvægi. 
•    Dregur úr mikilli matarlyst
•    Dregur úr sykurlöngun
•    Hormóna og hitajafnvægi
•    
Skoða nánar

alavida.png

Betri húð (Alavida)

Alavida er bylting við að viðhalda unglegri og fallegri húð og nýtur algjörar sérstöðu því árangurinn kemur innan frá.  Alavida eykur framleiðslu mikilvægustu og lífsnauðsynlegra andoxunarefna líkamans. . 
•    Bústar upp framleiðslu lífsnauðsynlegra andoxunarefna líkamans sem minnkar með aldrinum
•    Eykur m.a. glútaþíón (afeitrari líkamans) og SOD  (Sindurefna eyðir líkamans)
•    Þar af leiðir bætir Alavida heilsuna almennt sem kemur vel fram á húðinni
•    
Skoða betur

Gegn bólgum og streitu (Aeon)

aeon.png

Aeon er öflugt vopn gegn bólgum en kemur einnig jafnvægi á ósjálfráða taugakerfið sem kemur beint inn á andlega líðan.
•    Kemur jafnvægi á ósjálfráða taugakerfið
•    Minnkar streitu og streitumyndun
•    Minnkar bólgur og bólgumyndun
•    
Skoða nánar

Afeitrun og öflugt ónæmiskerfi (Glutathione)

gdh.png

Nauðsynlegt er að auka magn glútaþíóns í líkamanum ætli fólk að halda í æskuna og lifa lengi. Hátt hlutfall glútaþíóns í blóði segir fyrir um góða heilsu og langlífi, en lágt hlutfall um sjúkdóma og dauða.     Heimild: STOP AGING – By Jean Carper.
•    Móður andoxunarefni líkamanns
•    Stóreflir ónæmiskerfið
•    Afeitrunarmeistari líkamanns
•    300% aukning á magni GSH í blóði á einum sólarhring
•    
Skoða nánar

Endurheimt og græðandi (Carnosine)

carnosine.png

Karnósín hefur einstaka eiginleika til að endurbæta gamlar og þreyttar frumur þannig að þær virka ungar og heilbrigðar á ný.  Karnósín getur þannig stóraukið líftíma frumna. Karnósín hefur fjölmarga frábæra eiginleika. Tvíblind rannsókn á 30 heilbrigðum einstaklingum með karnósínplástur í einn mánuð sýndi:
•    14,9% aukningu á styrk
•    125% aukningu á úthaldi 
•    28,8% aukningu á liðleika 
•    100,2% aukning á jafnvægi
•    
Skoða nánar

bottom of page