Nú þegar búið er að koma upp þessu ljómandi góða blog kerfi þá er ekkert sem stendur í veginu að hefjast handa. Hérna í blogginu verður saman safn greina og fleira sem er gagnlegt bæði varðandi LifeWave lífstílinn og einnig viðskiptin.
gunnarjonjonasson
Félagar geta loggað sig inn og skrifað komment og jafnvel sett inn myndir